top of page

Bókin eru um Díu og Dúa sem heimsækja Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Þetta er málhljóða örvandi harðspjalda barnabók fyrir allra yngstu börnin eða börn sem eru sein til máls. Á hverri blaðsíðu eru myndir sem gefa tilefni til hljóðamyndunar. Foreldrar fá einnig tilmæli á hverri síðu um hvernig best er að nota bókina til að hvetja barnið til hljóðamyndunar. Bókinni er þannig ætlað að auka hljóðavitund ungra barna og meðvitund foreldra um samskipti. Í bókinni er hvatt til eftirhermu og að börnin hermi eftir hljóðum og einföldum orðum að fyrirmynd þeirra sem lesa.

Día Dúi og dýrin

3.500krPrice
Quantity
    bottom of page